Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyn
ENSKA
race
DANSKA
race
SÆNSKA
ras, släkte
FRANSKA
race
ÞÝSKA
Rasse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Semja skal skrá yfir aðila sem lögbært yfirvald þriðja lands hefur samþykkt vegna þessarar tilskipunar fyrir hverja viðkomandi tegund og/eða kyn sem um ræðir og skráin skal send framkvæmdastjórninni.

[en] A list of bodies in respect of the species and/or races concerned that the competent authority of the third country has approved for the purpose of this Directive shall be communicated to the Commission.

Skilgreining
[en] every distinct genetically divergent population within one species with relatively small morphological and genetic differences which are though not sufficiently different so as to give rise to a new taxon (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/73/EB frá 15. júlí 2008 um að einfalda málsmeðferð að því er varðar skráningu og birtingu upplýsinga á sviði heilbrigðis dýra og dýraafurða og dýraræktar og breytingu á tilskipunum 64/432/EBE, 77/504/EBE, 88/407/EBE, 88/661/EBE, 89/361/EBE, 89/556/EBE, 90/426/EBE, 90/427/EBE, 90/428/EBE, 90/429/EBE, 90/539/EBE, 91/68/EBE, 91/496/EBE, 92/35/EBE, 92/65/EBE, 92/66/EBE, 92/119/EBE, 94/28/EB, 2000/75/EB, ákvörðun 2000/258/EB og tilskipunum 2001/89/EB, 2002/60/EB og 2005/94/EB

[en] Council Directive 2008/73/EC of 15 July 2008 simplifying procedures of listing and publishing information in the veterinary and zootechnical fields and amending Directives 64/432/EEC, 77/504/EEC, 88/407/EEC, 88/661/EEC, 89/361/EEC, 89/556/EEC, 90/426/EEC, 90/427/EEC, 90/428/EEC, 90/429/EEC, 90/539/EEC, 91/68/EEC, 91/496/EEC, 92/35/EEC, 92/65/EEC, 92/66/EEC, 92/119/EEC, 94/28/EC, 2000/75/EC, Decision 2000/258/EC and Directives 2001/89/EC, 2002/60/EC and 2005/94/EC


Skjal nr.
32008L0073
Athugasemd
Kyn (dýrakyn) er haft um afmarkaðan hóp innan tegundar. Dæmi eru t.d. Galloway-nautgripir og Border Collie (markakolli) sem er eitt margra hundakynja. Í seinni tíð er hins vegar í daglegu tali talað um mism. hundategundir, ekki hundakyn í íslensku. Sem er órökrétt, því að hæpið er að skipta einni tegund hunda í margar tegundir. En tungumálið er bara ekki alltaf rökrétt!
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira